Hlaðvarp ASÍ – Formaður mánaðarins er Halldóra S. Sveinsdóttir hjá Bárunni

Höfundur

Ritstjórn

Í þáttunum Formaður mánaðarins er spjallað á persónulegum nótum við formann stéttarfélags innan ASÍ. Í þessum öðrum þætti í seríunni er rætt við Halldóru Sigríði Sveinsdóttur, en hún er formaður Bárunnar á Selfossi.

Smelltu hér til að hlusta (19 mínútur)

Tengdar fréttir

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Arnaldur Grétarsson

    17. okt 2025

  • ASÍ gagnrýnir niðurskurð og óttast aukna verðbólgu

    Alþýðusamband Íslands gerir athugasemdir við áform ríkisstjórnarinnar um niðurskurð eins…

    Ritstjórn

    17. okt 2025

  • Ný rannsókn sýnir mikla óánægju meðal foreldra með svokallað Kópavogsmódel

    Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins kynnti í dag niðurstöður nýrrar viðtalsrannsóknar…

    Ritstjórn

    2. okt 2025