Hlaðvarp ASÍ – Formaður mánaðarins er Halldóra S. Sveinsdóttir hjá Bárunni

Höfundur

Ritstjórn

Í þáttunum Formaður mánaðarins er spjallað á persónulegum nótum við formann stéttarfélags innan ASÍ. Í þessum öðrum þætti í seríunni er rætt við Halldóru Sigríði Sveinsdóttur, en hún er formaður Bárunnar á Selfossi.

Smelltu hér til að hlusta (19 mínútur)

Tengdar fréttir

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025

  • Vel heppnað þing ASÍ-UNG

    ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…

    Ritstjórn

    20. okt 2025

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Arnaldur Grétarsson

    17. okt 2025