Í þessum þáttum er rætt á persónulegum nótum við formann stéttarfélags og áhersla lögð á að kynnast manneskjunni frekar en pólitíkusnum. Björn Snæbjörnsson er formaður verkalýðsfélagsins Einingar-Iðju á Akureyri og formaður Starfsgreinasambandins sem er stærsta landssambandið innan ASÍ.