Hlaðvarp ASÍ – Lilja Sæm er formaður mánaðarins

Höfundur

Ritstjórn

Lilja Sæmundsdóttir hefur verið formaður Félags hársnyrtisveina í 9 ár. Hún var uppreisnagjörn sem unglingur og neitaði að fara hefðbundnar leiðir. Rétt rúmlega tvítug fór hún að skipta sér af verkalýðsmálum og hefur verið að síðan. Lilja er fyrsti formaður mánaðarins í Hlaðvarpi ASÍ árið 2021.

Smelltu hér til að hlusta (28:00)

Tengdar fréttir

  • Vel heppnað þing ASÍ-UNG

    ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…

    Ritstjórn

    20. okt 2025

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Arnaldur Grétarsson

    17. okt 2025

  • ASÍ gagnrýnir niðurskurð og óttast aukna verðbólgu

    Alþýðusamband Íslands gerir athugasemdir við áform ríkisstjórnarinnar um niðurskurð eins…

    Ritstjórn

    17. okt 2025