Hlaðvarp ASÍ – Lilja Sæm er formaður mánaðarins

Höfundur

Ritstjórn

Lilja Sæmundsdóttir hefur verið formaður Félags hársnyrtisveina í 9 ár. Hún var uppreisnagjörn sem unglingur og neitaði að fara hefðbundnar leiðir. Rétt rúmlega tvítug fór hún að skipta sér af verkalýðsmálum og hefur verið að síðan. Lilja er fyrsti formaður mánaðarins í Hlaðvarpi ASÍ árið 2021.

Smelltu hér til að hlusta (28:00)

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um jólin 2025

    Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, afhenti Samhjálp styrk upp á…

    Ritstjórn

    12. des 2025

  • Útgáfufundur Kjaratölfræðinefndar 27. nóv

    Nýjasta skýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara fimmtudaginn 27. nóvember…

    Ritstjórn

    27. nóv 2025

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025