Hlaðvarp ASÍ – Lilja Sæm er formaður mánaðarins

Höfundur

Ritstjórn

Lilja Sæmundsdóttir hefur verið formaður Félags hársnyrtisveina í 9 ár. Hún var uppreisnagjörn sem unglingur og neitaði að fara hefðbundnar leiðir. Rétt rúmlega tvítug fór hún að skipta sér af verkalýðsmálum og hefur verið að síðan. Lilja er fyrsti formaður mánaðarins í Hlaðvarpi ASÍ árið 2021.

Smelltu hér til að hlusta (28:00)

Tengdar fréttir

  • Ný rannsókn sýnir mikla óánægju meðal foreldra með svokallað Kópavogsmódel

    Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins kynnti í dag niðurstöður nýrrar viðtalsrannsóknar…

    Ritstjórn

    2. okt 2025

  • Samband íslenskra samvinnufélaga blæs til málþings

    Þann 3. september næstkomandi kl. 16 verður málþing í Kaldalóni…

    Ritstjórn

    2. sep 2025

  • Alþýðusamband Íslands og Lúðrasveit verkalýðsins hafa endurnýjað samstarf sitt

    Samstarf þessara tveggja aðila á sér djúpar rætur í íslenskri…

    Ritstjórn

    3. jún 2025