Hlaðvarp ASÍ – LÝSA í lok vikunnar

Höfundur

Ritstjórn

Lýsa – rokkhátíð samtalsins fer fram í Hofi á Akureyri dagana 6. og 7. september næstkomandi. ASÍ hefur verið með frá upphafi. Til að bregða birtu á Lýsu, hugmyndina, söguna og dagskrána er rætt við Þuríði Helgu Kristjánsdóttur, framkvæmdastjóra Lýsu.

Smelltu hér til að hlusta.

Tengdar fréttir

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025

  • Vel heppnað þing ASÍ-UNG

    ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…

    Ritstjórn

    20. okt 2025

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Arnaldur Grétarsson

    17. okt 2025