Lýsa – rokkhátíð samtalsins fer fram í Hofi á Akureyri dagana 6. og 7. september næstkomandi. ASÍ hefur verið með frá upphafi. Til að bregða birtu á Lýsu, hugmyndina, söguna og dagskrána er rætt við Þuríði Helgu Kristjánsdóttur, framkvæmdastjóra Lýsu.
Hlaðvarp ASÍ – LÝSA í lok vikunnar
Tengdar fréttir
Samband íslenskra samvinnufélaga blæs til málþings
Þann 3. september næstkomandi kl. 16 verður málþing í Kaldalóni…
Alþýðusamband Íslands og Lúðrasveit verkalýðsins hafa endurnýjað samstarf sitt
Samstarf þessara tveggja aðila á sér djúpar rætur í íslenskri…
ASÍ styrkir Samhjálp um páska
ASÍ styrkir Samhjálp um 400 þúsund krónur nú í aðdraganda…