Valdbeiting á vinnustað – rannsókn á algengi og eðli áreitni á íslenskum vinnumarkaði, er heiti nýrrar skýrslu sem félagsmálaráðuneytið lét vinna en innihald hennar var m.a. til umfjöllunar á stóru alþjóðlegu Metoo ráðstefnunni í Hörpu í september 2019. Ásta Snorradóttir lektor í félagsráðgjöf við HÍ, ræðir hér innihald skýrslunnar.

Hlaðvarp ASÍ – Ný rannsókn um einelti og áreitni
Tengdar fréttir
Vel heppnað þing ASÍ-UNG
ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…
Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út
Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…
ASÍ gagnrýnir niðurskurð og óttast aukna verðbólgu
Alþýðusamband Íslands gerir athugasemdir við áform ríkisstjórnarinnar um niðurskurð eins…




