Valdbeiting á vinnustað – rannsókn á algengi og eðli áreitni á íslenskum vinnumarkaði, er heiti nýrrar skýrslu sem félagsmálaráðuneytið lét vinna en innihald hennar var m.a. til umfjöllunar á stóru alþjóðlegu Metoo ráðstefnunni í Hörpu í september 2019. Ásta Snorradóttir lektor í félagsráðgjöf við HÍ, ræðir hér innihald skýrslunnar.

Hlaðvarp ASÍ – Ný rannsókn um einelti og áreitni
Tengdar fréttir
ASÍ styrkir Samhjálp um jólin 2025
Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, afhenti Samhjálp styrk upp á…
Útgáfufundur Kjaratölfræðinefndar 27. nóv
Nýjasta skýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara fimmtudaginn 27. nóvember…
Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki
Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…




