Drífa Snædal og Sonja Ýr Þorbergsdóttir ræða hér í stuttu hlaðvarps spjalli um nýtt fræðasetur sem er ætlað að bæta þekkingu á lífsskilyrðum launafólks og brúa bilið milli fræðasamfélagsins og verkalýðshreyfingarinnar.

Hlaðvarp ASÍ – Ný rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum
Tengdar fréttir
Vel heppnað þing ASÍ-UNG
ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…
Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út
Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…
ASÍ gagnrýnir niðurskurð og óttast aukna verðbólgu
Alþýðusamband Íslands gerir athugasemdir við áform ríkisstjórnarinnar um niðurskurð eins…




