Skipulögð glæpastarfsemi, þar á meðal skipulögð brot á vinnumarkaði, er ein hættulegasta ógn við íslenskt samfélag í dag. Þetta sýnir ný skýrsla greiningadeildar Ríkislögreglustjóra. ASÍ hefur í mörg ár bent á þetta, ekki síst Halldór Grönvold og María Lóa Friðjónsdóttir sem vinna að þessum málum hjá ASÍ og eru hér í mjög svo forvitnilegu hlaðvarps viðtali.

Hlaðvarp ASÍ – Skipulögð glæpastarfsemi á vinnumarkaði
Tengdar fréttir
Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út
Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…
ASÍ gagnrýnir niðurskurð og óttast aukna verðbólgu
Alþýðusamband Íslands gerir athugasemdir við áform ríkisstjórnarinnar um niðurskurð eins…
Ný rannsókn sýnir mikla óánægju meðal foreldra með svokallað Kópavogsmódel
Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins kynnti í dag niðurstöður nýrrar viðtalsrannsóknar…