Skipulögð glæpastarfsemi, þar á meðal skipulögð brot á vinnumarkaði, er ein hættulegasta ógn við íslenskt samfélag í dag. Þetta sýnir ný skýrsla greiningadeildar Ríkislögreglustjóra. ASÍ hefur í mörg ár bent á þetta, ekki síst Halldór Grönvold og María Lóa Friðjónsdóttir sem vinna að þessum málum hjá ASÍ og eru hér í mjög svo forvitnilegu hlaðvarps viðtali.

Hlaðvarp ASÍ – Skipulögð glæpastarfsemi á vinnumarkaði
Tengdar fréttir
NÁMSKEIÐIÐ UNGIR LEIÐTOGAR HALDIÐ Í ÞRIÐJA SINN
Ungir leiðtogar er námskeið ætlað ungu fólki innan verkalýðshreyfingarinnar. Áhersla…
Kvennaráðstefna ASÍ 2024
Ryðjum hindrunum úr vegi – kvenfrelsi og stéttabarátta. Kvennaráðstefna ASÍ…
Ekki er allt gull sem glóir
Göran Dahlgren og Lisa Pelling skrifa: Það var okkur ánægja…