Hlaðvarp ASÍ – Skipulögð glæpastarfsemi á vinnumarkaði

Höfundur

Ritstjórn

Skipulögð glæpastarfsemi, þar á meðal skipulögð brot á vinnumarkaði, er ein hættulegasta ógn við íslenskt samfélag í dag. Þetta sýnir ný skýrsla greiningadeildar Ríkislögreglustjóra. ASÍ hefur í mörg ár bent á þetta, ekki síst Halldór Grönvold og María Lóa Friðjónsdóttir sem vinna að þessum málum hjá ASÍ og eru hér í mjög svo forvitnilegu hlaðvarps viðtali.

Hlaðvarp ASÍ – Skipulögð glæpastarfsemi á vinnumarkaði

Tengdar fréttir

  • Samband íslenskra samvinnufélaga blæs til málþings

    Þann 3. september næstkomandi kl. 16 verður málþing í Kaldalóni…

    Ritstjórn

    2. sep 2025

  • Alþýðusamband Íslands og Lúðrasveit verkalýðsins hafa endurnýjað samstarf sitt

    Samstarf þessara tveggja aðila á sér djúpar rætur í íslenskri…

    Ritstjórn

    3. jún 2025

  • ASÍ styrkir Samhjálp um páska

    ASÍ styrkir Samhjálp um 400 þúsund krónur nú í aðdraganda…

    Arnaldur Grétarsson

    15. apr 2025

    Kaffistofa Samhjálpar og merki Samhjálpar