Hlaðvarp ASÍ – unglingar og vinnumarkaðurinn

Höfundur

Ritstjórn

Ásamt útlendingum er ungt fólk sá hópur sem helst er útsettur fyrir svindli á vinnumarkaði. Bergþóra Hrönn Guðjónsdóttir, sérfræðingur hjá ASÍ í fræðslumálum og Halldór Oddsson lögfræðingur hjá ASÍ fara í þessu spjalli yfir það sem helst ber á góma þegar unglingar eru upplýstir um réttindi og skyldur á vinnumarkaði. Viðtal sem foreldrar barna og unglinga ættu ekki að láta framhjá sér fara.

Hlaðvarp ASÍ – unglingar og vinnumarkaðurinn

Tengdar fréttir

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025

  • Vel heppnað þing ASÍ-UNG

    ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…

    Ritstjórn

    20. okt 2025

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Arnaldur Grétarsson

    17. okt 2025