Hræsni og siðlaus útvistun starfa

Höfundur

Ritstjórn

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) fordæmir þá útvistun starfa ræstingafólks bæði hjá hinu opinbera og á almennum markaði sem skapað hefur eins konar þrælastétt í íslensku samfélagi. Miðstjórn vekur athygli á að ríki og sveitarfélög leiða þessa aðför að láglaunafólki og telur yfirgengilegan þann tvískinnung stjórnvalda að slá sig til riddara sem sérstakar hetjur kvenfrelsis og fjölmenningar á sama tíma og hin pólitíska forréttindastétt stuðlar að jaðarsetningu og fátækt viðkvæmustu hópa á vinnumarkaði.  

Fyrr í október var enn skýrt frá hópuppsögnum og útvistun starfa

Tengdar fréttir

  • Rótgróinn ójöfnuður hamlar félagslegu réttlæti

    13. 01.26 Þrátt fyrir miklar framfarir í menntun, verulegan árangur…

    Ritstjórn

    13. jan 2026

  • ASÍ styrkir Samhjálp um jólin 2025

    Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, afhenti Samhjálp styrk upp á…

    Ritstjórn

    12. des 2025

  • Útgáfufundur Kjaratölfræðinefndar 27. nóv

    Nýjasta skýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara fimmtudaginn 27. nóvember…

    Ritstjórn

    27. nóv 2025