1. maí á fjórða áratuginum

Hvað eru gul stéttarfélög?

Höfundur

Arnaldur Grétarsson

Undanfarna daga hafa gul stéttarfélög verið mikið til umræðu í tengslum við meint stéttarfélag Virðingu, sem stofnað var til af hálfu atvinnurekenda í veitingageiranum. Áður hafði svipuð umræða verið áberandi í tengslum við svipað félag, Íslenska flugstéttafélagið, sem rekstraraðilar flugfélagsins Play stofnuðu fyrir starfsfólk sitt. Slík félög standa alla jafna utan heildarsamtaka launafólks, eins og ASÍ, og ganga jafnvel erinda atvinnurekenda og gegn hagsmunum launamanna.

Við endurbirtum hér viðtal við Sigurð Pétursson, sagnfræðing en hann hefur sérstaklega kynnt sér svokölluð gul stéttarfélög. Hér segir hann frá slíkum félögum í nútíð og fortíð.

Tengdar fréttir

  • Ríkisstjórnin þverbrýtur leikreglur vinnumarkaðarins

    Yfirlýsing ASÍ, BHM, BSRB, Fíh og KÍ  Í dag birtust…

    Ritstjórn

    12. sep 2025

  • Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra 

    Finnbjörn A Hermannsson  og Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifa: Félags- og…

    Ritstjórn

    9. sep 2025

  • Stefnumörkun viðhaldi jöfnuði og tryggi hlutdeild í verðmætasköpun

    Mikilvægt er að stefnumörkun stjórnvalda um aukna verðmætasköpun hafi það…

    Ritstjórn

    27. ágú 2025