1. maí á fjórða áratuginum

Hvað eru gul stéttarfélög?

Höfundur

Arnaldur Grétarsson

Undanfarna daga hafa gul stéttarfélög verið mikið til umræðu í tengslum við meint stéttarfélag Virðingu, sem stofnað var til af hálfu atvinnurekenda í veitingageiranum. Áður hafði svipuð umræða verið áberandi í tengslum við svipað félag, Íslenska flugstéttafélagið, sem rekstraraðilar flugfélagsins Play stofnuðu fyrir starfsfólk sitt. Slík félög standa alla jafna utan heildarsamtaka launafólks, eins og ASÍ, og ganga jafnvel erinda atvinnurekenda og gegn hagsmunum launamanna.

Við endurbirtum hér viðtal við Sigurð Pétursson, sagnfræðing en hann hefur sérstaklega kynnt sér svokölluð gul stéttarfélög. Hér segir hann frá slíkum félögum í nútíð og fortíð.

Tengdar fréttir

  • Nýr dómur: Sendlar Wolt í Noregi eru í ráðningarsambandi

    Þann 4. mars sl. kvað undirréttur á Oslóarsvæðinu í Noregi…

    Halldór Oddsson

    8. apr 2025

    Wolt merki
  • Kauptaxtaauki tekur gildi 1. apríl

    Forsendunefnd kjarasamninga hefur úrskurðað að kauptaxtaauki virkjast frá og með…

    Ritstjórn

    21. mar 2025

  • Óásættanleg framkoma í garð trúnaðarmanna í ræstingum

    Í tilefni af sláandi viðtali við trúnaðarmann Eflingar stéttarfélags hjá…

    Ritstjórn

    21. feb 2025