Íslenskur vinnumarkaður 2025

Höfundur

Ritstjórn

Íslenskur vinnumarkaður 2025 – skýrsla Alþýðusambands Íslands um vinnumarkaðsmál er komin út. Eins og fyrri ár inniheldur skýrslan ítarlegar greiningar á vinnumarkaðstengdum málefnum en að þessu sinni er atvinnuþátttaka, atvinnuleysi og áhrif ummönnunarbyrði á atvinnuþátttöku í sérstökum forgrunni.

Meðal helstu niðurstaða sem lesa má um í skýrslunni auk annarra eru:

  • Ísland er með mestu atvinnuþátttöku innan OECD.
  • Sérstaðan felst í að þátttaka er mikil meðal allra hópa, þ.e. kvenna, ungs fólks, eldra fólks og
    innflytjenda.
  • Atvinnuleysi er lágt og langtímaatvinnuleysi lítið.
  • Samsetning langtímaatvinnulausra eftir aldri, menntun og bakgrunni er svipuð og hjá
    atvinnulausum almennt, enginn hópur er þar í meirihluta.

Tengdar fréttir

  • Atvinnuleysi á Íslandi – niðurstöður vinnumarkaðsskýrslu  

    Í nýrri skýrslu ASÍ, Íslenskur vinnumarkaður 2025, er fjallað ítarlega…

    Steinunn Bragadóttir

    3. nóv 2025

  • ASÍ telur líkur á auknu atvinnuleysi

    Vinnumarkaður sýnir merki um kólnun og líkur eru á auknu…

    Ritstjórn

    31. okt 2025

  • ASÍ spáir verðbólgu yfir markmiði út árið 2027

    Verðbólga mun reynast þrálát og vera yfir markmiði Seðlabankans út…

    Ritstjórn

    31. okt 2025