Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir nýr starfsmaður ASÍ

Höfundur

Ritstjórn

Alþýðusamband Íslands hefur ráðið Karen Ósk Nielsen Björnsdóttur í starf lögfræðings á skrifstofu sambandsins.

Karen er með Mag. jur. gráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands en hún hóf einmitt störf innan verkalýðshreyfingarinnar meðfram námi árið 2015, þá hjá Eflingu-stéttarfélagi.

Karen starfaði síðar hjá LAG lögmönnum sf. þar sem helstu verkefni hennar voru á sviði vinnuréttar fyrir hönd Eflingar-stéttarfélags. Hún hefur einnig umtalsverða reynslu af þjónustu- og verkamannastörfum innan félagssvæða stéttarfélaga innan ASÍ.

Tengdar fréttir

  • NÁMSKEIÐIÐ UNGIR LEIÐTOGAR HALDIÐ Í ÞRIÐJA SINN

    Ungir leiðtogar er námskeið ætlað ungu fólki innan verkalýðshreyfingarinnar. Áhersla…

    Ritstjórn

    20. jan 2025

    Ungir leiðtogar
  • Kvennaráðstefna ASÍ 2024 

    Ryðjum hindrunum úr vegi – kvenfrelsi og stéttabarátta. Kvennaráðstefna ASÍ…

    Ritstjórn

    14. nóv 2024

  • Ekki er allt gull sem glóir

    Göran Dahlgren og Lisa Pelling skrifa: Það var okkur ánægja…

    Ritstjórn

    14. okt 2024