Kristján Þórður Snæbjarnarson er formaður mánaðarins í Hlaðvarpi ASÍ

Höfundur

Ritstjórn

Kristján Þórður Snæbjarnarson var kjörinn formaður Félags rafeindavirkja aðeins 28 ára að aldri árið 2008 og þremur árum síðar, árið 2011, varð hann formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. Kristján Þórður er 1. varaforseti ASÍ og hann er formaður maí mánaðar í hlaðvarpi ASÍ.

Smelltu hér til að hlusta (27:39)

Tengdar fréttir

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Arnaldur Grétarsson

    17. okt 2025

  • ASÍ gagnrýnir niðurskurð og óttast aukna verðbólgu

    Alþýðusamband Íslands gerir athugasemdir við áform ríkisstjórnarinnar um niðurskurð eins…

    Ritstjórn

    17. okt 2025

  • Ný rannsókn sýnir mikla óánægju meðal foreldra með svokallað Kópavogsmódel

    Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins kynnti í dag niðurstöður nýrrar viðtalsrannsóknar…

    Ritstjórn

    2. okt 2025