Kristján Þórður Snæbjarnarson er formaður mánaðarins í Hlaðvarpi ASÍ

Höfundur

Ritstjórn

Kristján Þórður Snæbjarnarson var kjörinn formaður Félags rafeindavirkja aðeins 28 ára að aldri árið 2008 og þremur árum síðar, árið 2011, varð hann formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. Kristján Þórður er 1. varaforseti ASÍ og hann er formaður maí mánaðar í hlaðvarpi ASÍ.

Smelltu hér til að hlusta (27:39)

Tengdar fréttir

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025

  • Vel heppnað þing ASÍ-UNG

    ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…

    Ritstjórn

    20. okt 2025

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Arnaldur Grétarsson

    17. okt 2025