Kristján Þórður Snæbjarnarson er formaður mánaðarins í Hlaðvarpi ASÍ

Höfundur

Ritstjórn

Kristján Þórður Snæbjarnarson var kjörinn formaður Félags rafeindavirkja aðeins 28 ára að aldri árið 2008 og þremur árum síðar, árið 2011, varð hann formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. Kristján Þórður er 1. varaforseti ASÍ og hann er formaður maí mánaðar í hlaðvarpi ASÍ.

Smelltu hér til að hlusta (27:39)

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um páska

    ASÍ styrkir Samhjálp um 400 þúsund krónur nú í aðdraganda…

    Arnaldur Grétarsson

    15. apr 2025

    Kaffistofa Samhjálpar og merki Samhjálpar
  • Opið fyrir umsóknir í Minningarsjóð Eðvarðs Sigurðssonar 2025

    Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til…

    Arnaldur Grétarsson

    8. apr 2025

    Eðvarð Sigurðsson
  • Engar tryggingar í frumvarpi um verð á raforku til almennings

    Stjórnvöld taki ekki tillit til sérstöðu raforkumála á Íslandi Alþýðusamband…

    Ritstjórn

    26. mar 2025