Kynning á stöðu launafólks – beint streymi

Höfundur

Ritstjórn


Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins, ASÍ og BSRB kynna í dag niðurstöður úr spurningakönnun Vörðu um stöðu launafólks á Íslandi.

Markmið könnunarinnar er að meta fjárhagsstöðu, stöðu á húsnæðismarkaði, líkamlega og andlega heilsu og stöðu innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði meðal launafólks innan aðildarfélaga ASÍ og BSRB.

Fundurinn fer fram í dag miðvikudaginn 1. október kl. 10.30 í ReykjavíkurAkademíunni, Hafnarstræti 5, og er opinn öllum.

Fundurinn verður einnig í beinu streymi hér fyrir neðan:

Tengdar fréttir

  • Atvinnuleysi á Íslandi – niðurstöður vinnumarkaðsskýrslu  

    Í nýrri skýrslu ASÍ, Íslenskur vinnumarkaður 2025, er fjallað ítarlega…

    Steinunn Bragadóttir

    3. nóv 2025

  • ASÍ telur líkur á auknu atvinnuleysi

    Vinnumarkaður sýnir merki um kólnun og líkur eru á auknu…

    Ritstjórn

    31. okt 2025

  • Frumvarp um atvinnuleysistryggingar illa ígrundað, gallað og gerræðislegt

    Alþýðusamband Íslands telur að frumvarp um breytingar á lögum um…

    Ritstjórn

    30. okt 2025