Kynning á stöðu launafólks – beint streymi

Höfundur

Ritstjórn


Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins, ASÍ og BSRB kynna í dag niðurstöður úr spurningakönnun Vörðu um stöðu launafólks á Íslandi.

Markmið könnunarinnar er að meta fjárhagsstöðu, stöðu á húsnæðismarkaði, líkamlega og andlega heilsu og stöðu innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði meðal launafólks innan aðildarfélaga ASÍ og BSRB.

Fundurinn fer fram í dag miðvikudaginn 1. október kl. 10.30 í ReykjavíkurAkademíunni, Hafnarstræti 5, og er opinn öllum.

Fundurinn verður einnig í beinu streymi hér fyrir neðan:

Tengdar fréttir

  • Ný skýrsla Vörðu sýnir að breið gjá einkennir stöðu launafólks

    Sjö af hverjum tíu ná endum saman og sex af…

    Ritstjórn

    1. okt 2025

  • Ríkisstjórnin þverbrýtur leikreglur vinnumarkaðarins

    Yfirlýsing ASÍ, BHM, BSRB, Fíh og KÍ  Í dag birtust…

    Ritstjórn

    12. sep 2025

  • Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra 

    Finnbjörn A Hermannsson  og Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifa: Félags- og…

    Ritstjórn

    9. sep 2025