Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum

Höfundur

Ritstjórn

Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna sem varða íslenskt samfélag og málefni launafólks.
Styrkjunum er ætlað að efla rannsóknir og útgáfu á verkum sem varða sérstaklega íslenskan vinnumarkað, hagsmuni launafólks og starfsemi verkalýðshreyfingarinnar. Hámarksfjárhæð einstakra styrkja er kr. 1.000.000.
Úthlutað er úr sjóðnum 1. maí ár hvert. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. apríl.

Hér eru nánari upplýsingar um styrki úr Minningarsjóði Eðvarðs Sigurðssonar

Tengdar fréttir

  • NÁMSKEIÐIÐ UNGIR LEIÐTOGAR HALDIÐ Í ÞRIÐJA SINN

    Ungir leiðtogar er námskeið ætlað ungu fólki innan verkalýðshreyfingarinnar. Áhersla…

    Ritstjórn

    20. jan 2025

    Ungir leiðtogar
  • Kvennaráðstefna ASÍ 2024 

    Ryðjum hindrunum úr vegi – kvenfrelsi og stéttabarátta. Kvennaráðstefna ASÍ…

    Ritstjórn

    14. nóv 2024

  • Ekki er allt gull sem glóir

    Göran Dahlgren og Lisa Pelling skrifa: Það var okkur ánægja…

    Ritstjórn

    14. okt 2024