Mótmælum á Austurvelli 10. september!

Þrálát verðbólga og háir vextir hafa haft alvarlegar afleiðingar á fjölda heimila landsins vegna síhækkandi verðs á nauðsynjavörum og húsnæðiskostnaðar. Ástandið bitnar verst á þeim sem minnst hafa á milli handanna og rannsóknir sýna að fólk ber ekki von til að ástandið lagist í bráð. Þrátt fyrir að þetta hafi verið brýnasta viðfangsefni stjórnvalda síðustu … Halda áfram að lesa: Mótmælum á Austurvelli 10. september!