Námskeið um skaðleg áhrif hatursorðæðu

Höfundur

Guðrún Margrét Guðmundsdóttir

Heildarsamtök launafólks (ASÍ, BSRB, KÍ og BHM) buðu starfsfólki aðildarfélaga á námskeið Samtakanna 78 um skaðlega orðræðu og hvernig hægt sé að bregðast við henni. Námskeiðið var haldið 2. september 2025, kl. 10 – 12 í húsakynnum KÍ og á fjarfundi.

Í námskeiðinu var farið yfir hvernig best væri að takast á við fordóma í nærumhverfinu, rætt um birtingarmyndir og áhrif hatursorðræðu og kennt hvernig hægt sé að bregðast við fordómafullum athugasemdum sem svokölluðu gagnræðu aðferðum (counterspeech).

Tengdar fréttir

  • Tvöföld mismunun kvenna í hópi innflytjenda

    Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um…

    Steinunn Bragadóttir

    30. okt 2025

  • Nútíma kvennabarátta – Málþing um stöðu kvenna af erlendum uppruna

    Alþýðusamband Íslands stóð fyrir vel sóttu málþingi um stöðu kvenna…

    Ritstjórn

    24. okt 2025

  • Undirritun viljayfirlýsingar um minnismerki kvennabaráttunnar

    VIljayfirlýsing hefur verið undirrituð, þess efnis að minnismerki um Rauðsokkahreyfinguna…

    Arnaldur Grétarsson

    24. okt 2025

    Undirritun viljayfirlýsingar um minnismerki kvennabaráttunnar.