Niðurstaða launa- og forsendunefndar kjarasamninga

Höfundur

Arnaldur Grétarsson

Í samræmi við ákvæði kjarasamninga kom sameiginleg launa- og forsendunefnd Alþýðusambands Íslands og Samtaka Atvinnulífsins saman til fundar þann 29. September til að leggja formlegt mat á samningsforsendur stöðugleikasamningana. Mat nefndarinnar er að forsendur hafi staðist.

Nefndin mun næst leggja mat á forsendurnar að ári liðnu, í september 2026.

Tengdar fréttir

  • Hver borgar fyrir heimsendinguna? 

    Heimsendingaþjónusta hefur aukist jafnt og þétt hérlendis sem og erlendis.…

    Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir

    22. des 2025

    Wolt merki
  • Jöfnun örorkubyrðar og víxlverkun

    Sameiginleg yfirlýsing ASÍ, SA og fjármálaráðuneytisins var undirrituð í dag.…

    Ritstjórn

    18. des 2025

  • Haustskýrsla kjaratölfræðinefndar 2025

    Kjarasamningar hafa verið undirritaðir fyrir allflest launafólk á íslenskum vinnumarkaði…

    Ritstjórn

    27. nóv 2025

    Haustskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2025