Niðurstaða launa- og forsendunefndar kjarasamninga

Höfundur

Arnaldur Grétarsson

Í samræmi við ákvæði kjarasamninga kom sameiginleg launa- og forsendunefnd Alþýðusambands Íslands og Samtaka Atvinnulífsins saman til fundar þann 29. September til að leggja formlegt mat á samningsforsendur stöðugleikasamningana. Mat nefndarinnar er að forsendur hafi staðist.

Nefndin mun næst leggja mat á forsendurnar að ári liðnu, í september 2026.

Tengdar fréttir

  • Launatöfluauki virkjaður gagnvart BHM og BSRB

    Meirihluti nefndar um launatöfluauka, sem skipuð er fulltrúum heildarsamtaka launafólks…

    Ritstjórn

    26. ágú 2025

  • Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar kynnt

    Kjaratölfræðinefnd (KTN) hefur gefið út vorskýrslu sína fyrir árið 2025,…

    Ritstjórn

    13. jún 2025

  • Vorskýrsla KTN 2025 kynnt á föstudag

    Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara föstudaginn 13. júní kl. 9.00.…

    Arnaldur Grétarsson

    11. jún 2025