Norræna verkalýðssambandið stendur með Grænlendingum

Höfundur

Ritstjórn

Norræna verkalýðssambandið (NFS) lýsir yfir einhuga stuðningi við Grænlensku þjóðina í kjölfar ummæla Donald Trump Bandaríkjaforseta um mögulega yfirtöku á Grænlandi. Í yfirlýsingunni er lýst yfir samstöðu með Alþýðusambandi Grænlands, sem aðili er að NFS, og sjálfsákvörðunarrétti Grænlensku þjóðarinnar og rétti þeirra til að finna til öryggis í eigin landi.

Undir yfirlýsinguna skrifa allir aðilar Norræna verkalýðssambandsins, þeirra á meðal Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB og Kolbrún Halldórsdóttir, formaður BHM.

Hér má lesa yfirlýsinguna í heild seinni:

Tengdar fréttir

  • Þjóð gegn þjóðarmorði

    Greinin birtist fyrst á Vísi 28. ágúst 2025 Kröfufundir 6.…

    Finnbjörn A. Hermannsson

    29. ágú 2025

  • Palestína fær aðild að ILO

    Þann 6.júní samþykkti 113.þing ILO, aðild Palestínu að Alþjóðavinnumálastofnunni –…

    Ritstjórn

    10. jún 2025

    Palestína - Alþjóðavinnumálastofnunin
  • Þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar hefst í dag – gigg hagkerfið í brennidepli 

    Í dag þann 2. júní hefst 113. þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (e.…

    Ritstjórn

    2. jún 2025