Nýtt í Hlaðvarpi ASÍ – Er Genfarskólinn eitthvað fyrir þig?

Höfundur

Ritstjórn

Guðbjörg Kristmundsdóttir frá Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og Bryngeir Bryngeirsson frá BSRB voru fulltrúar Íslands í Genfarskólanum í sumar. Skólinn er ætlaður virkum félagsmönnum í stéttarfélögunum sem hafa áhuga á alþjóðamálum verkalýðshreyfingarinnar og þekkja til starfsemi stéttarfélaga og samtaka þeirra hér á landi.

Hér er rætt við þau um reynslu þeirra af skólanum.

Smella hér til að hlusta (Lengd 12.28)

Tengdar fréttir

  • Gallað frumvarp um breytt raforkulög  

    Frumvarp til laga um um breytingar á raforkulögum og lögum…

    Ritstjórn

    5. mar 2025

  • NÁMSKEIÐIÐ UNGIR LEIÐTOGAR HALDIÐ Í ÞRIÐJA SINN

    Ungir leiðtogar er námskeið ætlað ungu fólki innan verkalýðshreyfingarinnar. Áhersla…

    Ritstjórn

    20. jan 2025

    Ungir leiðtogar
  • Kvennaráðstefna ASÍ 2024 

    Ryðjum hindrunum úr vegi – kvenfrelsi og stéttabarátta. Kvennaráðstefna ASÍ…

    Ritstjórn

    14. nóv 2024