Eðvarð Sigurðsson

Opið fyrir umsóknir í Minningarsjóð Eðvarðs Sigurðssonar 2025

Höfundur

Arnaldur Grétarsson

Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til rannsókna og útgáfu verkefna sem varða sérstaklega íslenskan vinnumarkað, hagsmuni launafólks og starfsemi verkalýðshreyfingarinnar.

Hámarksfjárhæð einstakra styrkja er 1 milljón króna. Umsóknir um styrkinn þurfa að berast fyrir 15. apríl en úthlutað er úr sjóðnum 1. maí ár hvert.

Nánari uppýsingar um minningarsjóðinn og eyðublað til umsóknar má finna hér.

Tengdar fréttir

  • Alþýðusamband Íslands og Lúðrasveit verkalýðsins hafa endurnýjað samstarf sitt

    Samstarf þessara tveggja aðila á sér djúpar rætur í íslenskri…

    Ritstjórn

    3. jún 2025

  • Ávarp Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík, ASÍ, BSRB, KÍ og BHM

    1. maí 2025 Þegar fyrstu stéttarfélögin voru stofnuð á Íslandi…

    Ritstjórn

    1. maí 2025

  • Við sköpum verðmætin – Ávarp forseta ASÍ á 1. maí.

    Ágætu félagar og landsmenn allir. Ég færi ykkur kveðju frá…

    Finnbjörn A. Hermannsson

    1. maí 2025