Samband íslenskra samvinnufélaga blæs til málþings

Höfundur

Ritstjórn

Þann 3. september næstkomandi kl. 16 verður málþing í Kaldalóni í Hörpu undir yfirskriftinni “Framtíðarsýn um samvinnu og félagslegan rekstur”. Þingið er haldið í tilefni alþjóðaárs samvinnufélaga hjá SÞ.  Sérstakur gestur verður Jeroen Douglas framkvæmdastjóri Alþjóðasambands samvinnufélaga.  Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra ávarpar einnig þingið ásamt Finnbirni A. Hermannssyni forseta ASÍ, fyrrverandi forseta Íslands og fleiri góðum gestum. 

Sjá nánari upplýsingar um viðburðinn hér fyrir neðan:

Tengdar fréttir

  • Alþýðusamband Íslands og Lúðrasveit verkalýðsins hafa endurnýjað samstarf sitt

    Samstarf þessara tveggja aðila á sér djúpar rætur í íslenskri…

    Ritstjórn

    3. jún 2025

  • ASÍ styrkir Samhjálp um páska

    ASÍ styrkir Samhjálp um 400 þúsund krónur nú í aðdraganda…

    Arnaldur Grétarsson

    15. apr 2025

    Kaffistofa Samhjálpar og merki Samhjálpar
  • Opið fyrir umsóknir í Minningarsjóð Eðvarðs Sigurðssonar 2025

    Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til…

    Arnaldur Grétarsson

    8. apr 2025

    Eðvarð Sigurðsson