Þann 3. september næstkomandi kl. 16 verður málþing í Kaldalóni í Hörpu undir yfirskriftinni “Framtíðarsýn um samvinnu og félagslegan rekstur”. Þingið er haldið í tilefni alþjóðaárs samvinnufélaga hjá SÞ. Sérstakur gestur verður Jeroen Douglas framkvæmdastjóri Alþjóðasambands samvinnufélaga. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra ávarpar einnig þingið ásamt Finnbirni A. Hermannssyni forseta ASÍ, fyrrverandi forseta Íslands og fleiri góðum gestum.
Sjá nánari upplýsingar um viðburðinn hér fyrir neðan:
