Samband íslenskra samvinnufélaga blæs til málþings

Höfundur

Ritstjórn

Þann 3. september næstkomandi kl. 16 verður málþing í Kaldalóni í Hörpu undir yfirskriftinni “Framtíðarsýn um samvinnu og félagslegan rekstur”. Þingið er haldið í tilefni alþjóðaárs samvinnufélaga hjá SÞ.  Sérstakur gestur verður Jeroen Douglas framkvæmdastjóri Alþjóðasambands samvinnufélaga.  Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra ávarpar einnig þingið ásamt Finnbirni A. Hermannssyni forseta ASÍ, fyrrverandi forseta Íslands og fleiri góðum gestum. 

Sjá nánari upplýsingar um viðburðinn hér fyrir neðan:

Tengdar fréttir

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025

  • Vel heppnað þing ASÍ-UNG

    ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…

    Ritstjórn

    20. okt 2025

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Arnaldur Grétarsson

    17. okt 2025