Skrifstofa ASÍ lokuð – starfsemin heldur áfram

Höfundur

Ritstjórn

Í ljósi herts samkomubanns hefur verið tekin ákvörðun um að loka skrifstofu Alþýðusambandsins frá og með deginum í dag, 24. mars, í óákveðin tíma. Starfsemi skrifstofunnar verður hins vegar haldið áfram eins og kostur er. Allir starfsmenn vinna heiman frá sér og er hægt að ná í þá í gegnum tölvupóst eða síma á skrifstofutíma.

Hér má sjá upplýsingar um netföng og síma starfsmanna ASÍ

Tengdar fréttir

  • NÁMSKEIÐIÐ UNGIR LEIÐTOGAR HALDIÐ Í ÞRIÐJA SINN

    Ungir leiðtogar er námskeið ætlað ungu fólki innan verkalýðshreyfingarinnar. Áhersla…

    Ritstjórn

    20. jan 2025

    Ungir leiðtogar
  • Kvennaráðstefna ASÍ 2024 

    Ryðjum hindrunum úr vegi – kvenfrelsi og stéttabarátta. Kvennaráðstefna ASÍ…

    Ritstjórn

    14. nóv 2024

  • Ekki er allt gull sem glóir

    Göran Dahlgren og Lisa Pelling skrifa: Það var okkur ánægja…

    Ritstjórn

    14. okt 2024