Skrifstofa ASÍ lokuð – starfsemin heldur áfram

Höfundur

Ritstjórn

Í ljósi herts samkomubanns hefur verið tekin ákvörðun um að loka skrifstofu Alþýðusambandsins frá og með deginum í dag, 24. mars, í óákveðin tíma. Starfsemi skrifstofunnar verður hins vegar haldið áfram eins og kostur er. Allir starfsmenn vinna heiman frá sér og er hægt að ná í þá í gegnum tölvupóst eða síma á skrifstofutíma.

Hér má sjá upplýsingar um netföng og síma starfsmanna ASÍ

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um páska

    ASÍ styrkir Samhjálp um 400 þúsund krónur nú í aðdraganda…

    Arnaldur Grétarsson

    15. apr 2025

    Kaffistofa Samhjálpar og merki Samhjálpar
  • Opið fyrir umsóknir í Minningarsjóð Eðvarðs Sigurðssonar 2025

    Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til…

    Arnaldur Grétarsson

    8. apr 2025

    Eðvarð Sigurðsson
  • Engar tryggingar í frumvarpi um verð á raforku til almennings

    Stjórnvöld taki ekki tillit til sérstöðu raforkumála á Íslandi Alþýðusamband…

    Ritstjórn

    26. mar 2025