Í ljósi herts samkomubanns hefur verið tekin ákvörðun um að loka skrifstofu Alþýðusambandsins frá og með deginum í dag, 24. mars, í óákveðin tíma. Starfsemi skrifstofunnar verður hins vegar haldið áfram eins og kostur er. Allir starfsmenn vinna heiman frá sér og er hægt að ná í þá í gegnum tölvupóst eða síma á skrifstofutíma.

Skrifstofa ASÍ lokuð – starfsemin heldur áfram
Tengdar fréttir
Vel heppnað þing ASÍ-UNG
ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…
Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út
Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…
ASÍ gagnrýnir niðurskurð og óttast aukna verðbólgu
Alþýðusamband Íslands gerir athugasemdir við áform ríkisstjórnarinnar um niðurskurð eins…




