Skrifstofa ASÍ lokuð – starfsemin heldur áfram

Höfundur

Ritstjórn

Í ljósi herts samkomubanns hefur verið tekin ákvörðun um að loka skrifstofu Alþýðusambandsins frá og með deginum í dag, 24. mars, í óákveðin tíma. Starfsemi skrifstofunnar verður hins vegar haldið áfram eins og kostur er. Allir starfsmenn vinna heiman frá sér og er hægt að ná í þá í gegnum tölvupóst eða síma á skrifstofutíma.

Hér má sjá upplýsingar um netföng og síma starfsmanna ASÍ

Tengdar fréttir

  • Ný rannsókn sýnir mikla óánægju meðal foreldra með svokallað Kópavogsmódel

    Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins kynnti í dag niðurstöður nýrrar viðtalsrannsóknar…

    Ritstjórn

    2. okt 2025

  • Samband íslenskra samvinnufélaga blæs til málþings

    Þann 3. september næstkomandi kl. 16 verður málþing í Kaldalóni…

    Ritstjórn

    2. sep 2025

  • Alþýðusamband Íslands og Lúðrasveit verkalýðsins hafa endurnýjað samstarf sitt

    Samstarf þessara tveggja aðila á sér djúpar rætur í íslenskri…

    Ritstjórn

    3. jún 2025