Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

Höfundur

Ritstjórn

Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og ítarleg. Þar er að finna umsagnir og greiningar um mörg stærstu álitaefni samfélagsins og um leið helstu hagsmunamál launafólks í landinu.

Skýrsla forseta ASÍ 2025

Skýrslan geymir vandaðar yfirlitsgreinar um flókin úrlausnarefni t.d. á sviði lífeyrismála og umhverfismála en umfram allt er hún sjóður fyrir félögin og félagana í skoðanaskiptum og rökræðum um þau málefni sem skipta mestu máli fyrir launafólk í landinu.

Skýrsluna má nálgast ásamt skýrslum fyrri ára á heimasíðu ASÍ.

Tengdar fréttir

  • Gerviverktaka – má bjóða þér lægri laun?

    Gerviverktaka á sér ýmsar birtingarmyndir og hefur verið nokkuð í…

    Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir

    21. nóv 2025

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025

  • Atvinnuleysi á Íslandi – niðurstöður vinnumarkaðsskýrslu  

    Í nýrri skýrslu ASÍ, Íslenskur vinnumarkaður 2025, er fjallað ítarlega…

    Steinunn Bragadóttir

    3. nóv 2025