Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

Höfundur

Arnaldur Grétarsson

Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og ítarleg. Þar er að finna umsagnir og greiningar um mörg stærstu álitaefni samfélagsins og um leið helstu hagsmunamál launafólks í landinu.

Skýrsla forseta ASÍ 2025

Skýrslan geymir vandaðar yfirlitsgreinar um flókin úrlausnarefni t.d. á sviði lífeyrismála og umhverfismála en umfram allt er hún sjóður fyrir félögin og félagana í skoðanaskiptum og rökræðum um þau málefni sem skipta mestu máli fyrir launafólk í landinu.

Skýrsluna má nálgast ásamt skýrslum fyrri ára á heimasíðu ASÍ.

Tengdar fréttir

  • ASÍ gagnrýnir niðurskurð og óttast aukna verðbólgu

    Alþýðusamband Íslands gerir athugasemdir við áform ríkisstjórnarinnar um niðurskurð eins…

    Ritstjórn

    17. okt 2025

  • Er lægsta verðið alltaf hag­stæðast?

    Greinin birtist fyrst á Vísi, 8. október 2025. Á árinu…

    Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir

    8. okt 2025

  • Ný rannsókn sýnir mikla óánægju meðal foreldra með svokallað Kópavogsmódel

    Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins kynnti í dag niðurstöður nýrrar viðtalsrannsóknar…

    Ritstjórn

    2. okt 2025