Sólveig Anna nýr 2. varaforseti ASÍ

Höfundur

Ritstjórn

Á fundum miðstjórnar ASÍ 1. og 5. apríl 2020 voru gerðar eftir farandi breytingar á forystu ASÍ og miðstjórn sambandsins.

 
1. varaforseti ASÍ er Kristján Þórður Snæbjarnarson, Rafiðnarsambandi Íslands
2. varaforseti ASÍ er Sólveig Anna Jónsdóttir, Eflingu
Úr miðstjórn fara:
Vilhjálmur Birgisson, Verkalýðsfélagi Akraness (hefur sagt af sér sem 1. varaforseti ASÍ)
Harpa Sævarsdóttir, VR (hefur sagt sig úr miðstjórn ASÍ)
Í miðstjórn koma sem aðalmenn:
Anna Marjankowska, Eflingu
Bjarni Þór Sigurðsson, VR
Nýr formaður jafnréttis- og vinnumarkaðsnefndar ASÍ í stað Hörpu Sævarsdóttur er Kristín M. Björnsdóttir, VR.
 

Tengdar fréttir

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025

  • Vel heppnað þing ASÍ-UNG

    ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…

    Ritstjórn

    20. okt 2025

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Arnaldur Grétarsson

    17. okt 2025