Sterk stéttarfélög eru grundvöllur góðra lífskjara

Höfundur

Ritstjórn

Mikil umræða er nú um svokölluð „gul stéttarfélög“, en það eru félög sem eru ýmist rekin af sérhagsmunahópum, trúarhreyfingum eða aðilum í nánum tengslum við atvinnurekendur eða jafnvel af þeim sjálfum. Gulu félögin lofa réttarvernd fyrir félagsmenn sína á grundvelli laga og almennra kjarasamninga án þess þó að gera slíka samninga sjálf.

Eitt helsta hlutverk Alþýðusambands Íslands er að verja rétt vinnandi fólks til að semja um kjör sín. ASÍ berst því hart gegn hvers konar tilraunum til að koma á fót svokölluðum „gulum stéttarfélögum“ eða öðrum fyrirætlunum til undirboða á vinnumarkaði.

Berjumst gegn undirboðum launa – við töpum öll á því.

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um páska

    ASÍ styrkir Samhjálp um 400 þúsund krónur nú í aðdraganda…

    Arnaldur Grétarsson

    15. apr 2025

    Kaffistofa Samhjálpar og merki Samhjálpar
  • Opið fyrir umsóknir í Minningarsjóð Eðvarðs Sigurðssonar 2025

    Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til…

    Arnaldur Grétarsson

    8. apr 2025

    Eðvarð Sigurðsson
  • Engar tryggingar í frumvarpi um verð á raforku til almennings

    Stjórnvöld taki ekki tillit til sérstöðu raforkumála á Íslandi Alþýðusamband…

    Ritstjórn

    26. mar 2025