DAGSKRÁ OPINS ÞINGDAGS 46. ÞINGS ASÍ
| 10:00 | Fundarstjóri býður fólk velkomið |
| Ávarp Finnbjörns A. Hermannssonar forseta ASÍ | |
| Ávarp Sonju Ýrar Þorbergsdóttur, formanns BSRB | |
| 10:30-11:30 | AUÐLINDIR Í ÞÁGU ÞJÓÐAR – Auðlindir Karen Ulltveit Moe – Skattlagning auðlindarentu – Norska leiðin Í kjölfar erindis verður rætt við Karen um fyrirkomulag auðlindagjalda í Noregi og hvernig reynsla Norðmanna gæti nýst Íslendingum |
| 11:30-11:45 | Kaffihlé |
| 11:45-12:45 | AUÐLINDIR Í ÞÁGU ÞJÓÐAR – Orkumál Tinnu Traustadóttur, framkvæmdastjóri orkusölusviðs Landsvirkjunar – Raforka er súrefni samfélagsins Pallborð: Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- orku og loftslagsráðherra Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingunnar Bjarni Bjarnason, fyrrum forstjóri Orkuveitunnar Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri |
| 12:45-13:30 | Hádegishlé |
| 13:30-14:30 | SAMKEPPNI Í ÞÁGU SAMFÉLAGS Nick Shaxson fjallar um samfélagsleg áhrif fákeppni og einokunar Í kjölfar erindis verður rætt við Nick um samkeppnismál í innlendu og erlendu samhengi |
| 14:30-15:30 | ÞJÓNUSTA Í ÞÁGU ALMENNINGS Erindi frá Göran Dahlgren og Lisa Pelling um einkavæðingu heilbrigðisþjónustu í Sviþjóð Erindi frá Kristínu Hebu Gísladóttur um aðgengi að heilbrigðisþjónustu fyrir launafólk Pallborð: Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra Alma D. Möller, landlæknir Jón Magnús Kristjánsson, bráðalæknir Runólfur Pálson, forstjóri Landspítalans |
| 15:30 | Opinni dagskrá lokið |





