Í tilefni af Kvennaverkfalli 2025 blæs ASÍ til málþings um stöðu kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði. Málþingið ber titilinn Nútíma kvennabarátta og verður haldið í Kaldalóni, í Hörpu á milli 10 og 14.
Streymt verður beint frá málþinginu:
Hér er dagskrá málþingsins:






