Þrældómur nútímans – málþing um vinnumansal

Höfundur

Ritstjórn

Íslandsdeild Amnesty International stendur fyrir málþingi um birtingarmyndir vinnumansals á Íslandi og á heimsvísu. Málþingið fer fram í Hannesarholti og er í samstarfi við Heimili heimsmarkmiðanna. Vinnumansal er fjölþætt mannréttindabrot og opnað verður fyrir umræður um hvernig hægt sé að sporna gegn því.

Saga Kjartansdóttir, sérfræðingur ASÍ í vinnumarkaðsmálum flytur erindi ásamt Öldu Hrönn Jónsdóttur og Árna Kristjánssyni auk þess sem boðið verður upp á opnar umræður.

Boðið verður upp á streymi af Facebook-síðu Hannesarholts. Aðgangur er ókeypis.

Facebook-síða viðburðar

Tengdar fréttir

  • Samráðs­leysi um at­vinnu­leysis­tryggingar er feigðar­flan

    Greinin birtist fyrst á Vísir.is Nýskipaður félagsmálaráðherra, Ragnar Þór Ingólfsson,…

    Finnbjörn A. Hermannsson

    27. jan 2026

  • Hver borgar fyrir heimsendinguna? 

    Heimsendingaþjónusta hefur aukist jafnt og þétt hérlendis sem og erlendis.…

    Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir

    22. des 2025

    Wolt merki
  • Jöfnun örorkubyrðar og víxlverkun

    Sameiginleg yfirlýsing ASÍ, SA og fjármálaráðuneytisins var undirrituð í dag.…

    Ritstjórn

    18. des 2025