Upptaka frá fundi um umhverfismál

Höfundur

Ritstjórn

Umhverfis- og neytendanefnd ASÍ stóð fyrir afar áhugaverðum fundi um umhverfismál í morgun undir yfirskriftinni Jöfnuður og velferð á tímum loftslagsbreytinga. Þeir sem misstu af fundinum geta séð upptöku af honum hér.

Dagskrá:
08:30 Inngangsorð – Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ

08:40 Opinber fjármál og loftslagsbreytingar – Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra

Innslag: Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra (4:00 mín)

08:55 Viðbrögð við loftslagsbreytingum og velsæld – Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor í umhverfis- og auðlindafræði

Innslag: Kristín Vala Ragnarsdóttir prófessor í jarðvísindum (2:00)

09:15 Grænir skattar – Daði Már Kristófersson, prófessor í auðlindahagfræði við Háskóla

09:40 Þátttakendur í pallborði: Auður Anna Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar, Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, Brynhildur Davíðsdóttir prófessor í umhverfis- og auðlindamálum, Guðni Elísson prófessor í bókmenntafræði og Henný Hinz hagfræðingur.
Stjórnandi Snorri Már Skúlason deildarstjóri upplýsinga- og kynningarmála hjá ASÍ.

Tengdar fréttir

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025

  • Vel heppnað þing ASÍ-UNG

    ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…

    Ritstjórn

    20. okt 2025

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Arnaldur Grétarsson

    17. okt 2025