Varða hlýtur styrk úr Þróunarsjóði innflytjendamála

Höfundur

Ritstjórn

Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins hefur hlotið 4 miljón króna styrk frá Þróunarsjóði innflytjendamála í verkefnið NEET hópurinn: Staða og bakgrunnur ungmenna af erlendum uppruna utan vinnumarkaðar og skóla. Verkefnið er unnið í samstarfi með Alþýðusambandi Íslands og Félagsvísindasviði Háskóla Íslands.

Varða hefur ráðið Öddu Guðrúnu Gylfadóttur, félagsfræðing, til verkefnisins. Hún mun kortleggja stöðu og bakgrunn þessa hóps með það að leiðarljósi að varpa ljósi á þær hindranir sem mæta ungmennum af erlendum uppruna í íslensku samfélagi.

Tengdar fréttir

  • Ný rannsókn sýnir mikla óánægju meðal foreldra með svokallað Kópavogsmódel

    Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins kynnti í dag niðurstöður nýrrar viðtalsrannsóknar…

    Ritstjórn

    2. okt 2025

  • Samband íslenskra samvinnufélaga blæs til málþings

    Þann 3. september næstkomandi kl. 16 verður málþing í Kaldalóni…

    Ritstjórn

    2. sep 2025

  • Alþýðusamband Íslands og Lúðrasveit verkalýðsins hafa endurnýjað samstarf sitt

    Samstarf þessara tveggja aðila á sér djúpar rætur í íslenskri…

    Ritstjórn

    3. jún 2025