Varða hlýtur styrk úr Þróunarsjóði innflytjendamála

Höfundur

Ritstjórn

Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins hefur hlotið 4 miljón króna styrk frá Þróunarsjóði innflytjendamála í verkefnið NEET hópurinn: Staða og bakgrunnur ungmenna af erlendum uppruna utan vinnumarkaðar og skóla. Verkefnið er unnið í samstarfi með Alþýðusambandi Íslands og Félagsvísindasviði Háskóla Íslands.

Varða hefur ráðið Öddu Guðrúnu Gylfadóttur, félagsfræðing, til verkefnisins. Hún mun kortleggja stöðu og bakgrunn þessa hóps með það að leiðarljósi að varpa ljósi á þær hindranir sem mæta ungmennum af erlendum uppruna í íslensku samfélagi.

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um páska

    ASÍ styrkir Samhjálp um 400 þúsund krónur nú í aðdraganda…

    Arnaldur Grétarsson

    15. apr 2025

    Kaffistofa Samhjálpar og merki Samhjálpar
  • Opið fyrir umsóknir í Minningarsjóð Eðvarðs Sigurðssonar 2025

    Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til…

    Arnaldur Grétarsson

    8. apr 2025

    Eðvarð Sigurðsson
  • Engar tryggingar í frumvarpi um verð á raforku til almennings

    Stjórnvöld taki ekki tillit til sérstöðu raforkumála á Íslandi Alþýðusamband…

    Ritstjórn

    26. mar 2025