Verkalýðsskólinn 20.-22. maí 2022

Höfundur

Ritstjórn

Verkalýðsskólinn er þriggja daga námskeið sem haldið verður á Bifröst dagana 20.-22. maí 2022. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á framsögn og örugga tjáningu, sögu verkalýðshreyfingarinnar, réttindi og skyldur á vinnumarkaði, kjarasamninga, fundarstjórn og samningatækni.

Námskeiðið er skipulagt í samstarfi við Hákólann á Bifröst og er opið öllum. Það er sniðið sérstaklega að þeim sem eru áhugasamir um kjarabaráttu og störf verkalýðsfélaga, til dæmis trúnaðarmönnum og þeim sem koma að kjaraviðræðum.

Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna á viðburðasíðu ASÍ,

eða á síðu Háskólans á Bifröst.

Tengdar fréttir

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Arnaldur Grétarsson

    17. okt 2025

  • ASÍ gagnrýnir niðurskurð og óttast aukna verðbólgu

    Alþýðusamband Íslands gerir athugasemdir við áform ríkisstjórnarinnar um niðurskurð eins…

    Ritstjórn

    17. okt 2025

  • Ný rannsókn sýnir mikla óánægju meðal foreldra með svokallað Kópavogsmódel

    Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins kynnti í dag niðurstöður nýrrar viðtalsrannsóknar…

    Ritstjórn

    2. okt 2025