Vísindaferð ASÍ-UNG

Höfundur

Ritstjórn

Þann 26. september 2024, stendur stjórn ASÍ-UNG fyrir Vísindaferð. Vísindaferðin hefst kl: 17:00 í höfuðstöðvum ASÍ í Guðrúnartúni 1 en færist svo yfir til VR í Húsi Verslunarinnar, Kringlunni 7.

Alþýðusamband Íslands (ASÍ) er heildarsamtök íslenskra stéttarfélaga og VR er stærsta stéttarfélagið innan ASÍ.

Nánari upplýsingar eru sendar skráðum þátttakendum. Vísindaferðin er þátttakendum að kostnaðarlausu. Öll eru velkomin – Athugið að takmörkuð pláss eru í boði.

Nánari upplýsingar veitir Ástþór Jón Ragnheiðarson, formaður ASÍ-UNG í síma 841 0199 eða netfangið astthor@asi.is

Tengdar fréttir

  • Engar tryggingar í frumvarpi um verð á raforku til almennings

    Stjórnvöld taki ekki tillit til sérstöðu raforkumála á Íslandi Alþýðusamband…

    Ritstjórn

    26. mar 2025

  • NÁMSKEIÐIÐ UNGIR LEIÐTOGAR HALDIÐ Í ÞRIÐJA SINN

    Ungir leiðtogar er námskeið ætlað ungu fólki innan verkalýðshreyfingarinnar. Áhersla…

    Ritstjórn

    20. jan 2025

    Ungir leiðtogar
  • Kvennaráðstefna ASÍ 2024 

    Ryðjum hindrunum úr vegi – kvenfrelsi og stéttabarátta. Kvennaráðstefna ASÍ…

    Ritstjórn

    14. nóv 2024