Vísindaferð ASÍ-UNG

Höfundur

Ritstjórn

Þann 26. september 2024, stendur stjórn ASÍ-UNG fyrir Vísindaferð. Vísindaferðin hefst kl: 17:00 í höfuðstöðvum ASÍ í Guðrúnartúni 1 en færist svo yfir til VR í Húsi Verslunarinnar, Kringlunni 7.

Alþýðusamband Íslands (ASÍ) er heildarsamtök íslenskra stéttarfélaga og VR er stærsta stéttarfélagið innan ASÍ.

Nánari upplýsingar eru sendar skráðum þátttakendum. Vísindaferðin er þátttakendum að kostnaðarlausu. Öll eru velkomin – Athugið að takmörkuð pláss eru í boði.

Nánari upplýsingar veitir Ástþór Jón Ragnheiðarson, formaður ASÍ-UNG í síma 841 0199 eða netfangið astthor@asi.is

Tengdar fréttir

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Arnaldur Grétarsson

    17. okt 2025

  • ASÍ gagnrýnir niðurskurð og óttast aukna verðbólgu

    Alþýðusamband Íslands gerir athugasemdir við áform ríkisstjórnarinnar um niðurskurð eins…

    Ritstjórn

    17. okt 2025

  • Ný rannsókn sýnir mikla óánægju meðal foreldra með svokallað Kópavogsmódel

    Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins kynnti í dag niðurstöður nýrrar viðtalsrannsóknar…

    Ritstjórn

    2. okt 2025