NÁMSKEIÐIÐ UNGIR LEIÐTOGAR HALDIÐ Í ÞRIÐJA SINN
Ungir leiðtogar er námskeið ætlað ungu fólki innan verkalýðshreyfingarinnar. Áhersla er á að fræða þátttakendur um hreyfinguna, styrkja tengslanet og efla þá sem leiðtoga í
Stofnað 1943
FRÉTTIR AF MÁLEFNUM VERKALÝÐSHREYFINGARINNAR
Ungir leiðtogar er námskeið ætlað ungu fólki innan verkalýðshreyfingarinnar. Áhersla er á að fræða þátttakendur um hreyfinguna, styrkja tengslanet og efla þá sem leiðtoga í
Samhliða því að Ragnar Þór Ingólfsson tekur sæti á Alþingi Íslendinga sem 5. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður fyrir Flokk fólksins, lætur hann af embætti 1. varaforseta
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands hefur samþykkt eftirfarandi ályktun: Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) hvetur ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur til að fordæma, á hverjum þeim vettvangi sem við verður
Fyrstu verðhækkanir ársins birtast nú á verðmiðum landsins. Vörur frá Ölgerðinni og Kjörís hækka mest, Ölgerðin um rúmlega 4% og Kjörís um tæplega 3%. Af
Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Í nýlegri grein (visir.is 13 desember) sakaði Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), Alþýðusambandið um upplýsingaóreiðu. Tilefnið er
Í sumarbyrjun tókst að koma öllum ætluðum þolendum Quang Lé í (tímabundið) var. Með dugnaði þeirra sjálfra, ásamt samstilltu átaki verkalýðshreyfingarinnar, Vinnumálastofnunar, velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og
VINNAN – Tímarit Alþýðusambands Íslands © Allur réttur áskilinn
VINNAN – Tímarit Alþýðusambands Íslands © Allur réttur áskilinn