Hlaðvarp ASÍ – Jakob Tryggvason er formaður mánaðarins

Höfundur

Ritstjórn

Jakob Tryggvason er formaður Félags tæknifólks en innan Rafiðnaðarsambandsins eru átta félög og er Félag tæknifólks eitt þeirra. Hann hefur verið formaður félagsins frá 2007 en félagsmenn í dag erum um 1700 talsins. Jakob er formaður mánaðarins í Hlaðvarpi ASÍ.

Smelltu hér til að hlusta (30:17)

Tengdar fréttir

  • Ný rannsókn sýnir mikla óánægju meðal foreldra með svokallað Kópavogsmódel

    Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins kynnti í dag niðurstöður nýrrar viðtalsrannsóknar…

    Ritstjórn

    2. okt 2025

  • Samband íslenskra samvinnufélaga blæs til málþings

    Þann 3. september næstkomandi kl. 16 verður málþing í Kaldalóni…

    Ritstjórn

    2. sep 2025

  • Alþýðusamband Íslands og Lúðrasveit verkalýðsins hafa endurnýjað samstarf sitt

    Samstarf þessara tveggja aðila á sér djúpar rætur í íslenskri…

    Ritstjórn

    3. jún 2025