Hlaðvarp ASÍ – húsnæðismál í aðdraganda kosninga

Höfundur

Ritstjórn

Alþýðusamband Íslands hefur sett fram áherslupunkta í aðdraganda alþingiskosninga 2021.
Af því tilefni kynnir ASÍ röð hlaðvarpa þar sem starfsmenn samtakanna ræða málin við einstaklinga með innsýn í málefnin og stöðuna í stjórnmálunum.

Í þessu hlaðvarpi ræðir Magnús M. Norðdahl lögfræðingur og sviðsstjóri hjá ASÍ við Eygló Harðardóttur fyrrverandi félagsmálaráðherra.

Smelltu hér til að hlusta (35:45)

Tengdar fréttir

  • Vel heppnað þing ASÍ-UNG

    ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…

    Ritstjórn

    20. okt 2025

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Arnaldur Grétarsson

    17. okt 2025

  • ASÍ gagnrýnir niðurskurð og óttast aukna verðbólgu

    Alþýðusamband Íslands gerir athugasemdir við áform ríkisstjórnarinnar um niðurskurð eins…

    Ritstjórn

    17. okt 2025