Hver græðir á fákeppni? – Thomas Philippon ræðir um samkeppni og velsæld

Höfundur

Ritstjórn

Thomas Philippon var valinn einn af merkustu hagfræðingum undir 45 ára af Alþjóðagjaldeyrissjóðnum árið 2014 og er nú prófessor við New York University. Í bók sinni ,,The Great Reversal” fer hann yfir áhrif aukinnar fákeppni í Bandaríkjunum og hvernig sérhagsmunagæsla hefur veikt samkeppnisyfirvöld og regluverk með tilheyrandi áhrifum á lífsgæði.

ASÍ, BHM og BSRB efna til opins veffundar miðvikudaginn 19. maí þar sem Thomas Philippon fer yfir niðurstöður bókar sinna. Einnig verður á fundinum fjallað um ýmsar áskoranir sem íslenskt hagkerfi stendur frammi fyrir í þessu samhengi.

Fundarstjóri er Guðrún Johnsen, efnahagsráðgjafi VR.

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um jólin 2025

    Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, afhenti Samhjálp styrk upp á…

    Ritstjórn

    12. des 2025

  • Útgáfufundur Kjaratölfræðinefndar 27. nóv

    Nýjasta skýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara fimmtudaginn 27. nóvember…

    Ritstjórn

    27. nóv 2025

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025