Arnaldur Sölvi nýr hagfræðingur á skrifstofu ASÍ

Höfundur

Ritstjórn

Arnaldur Sölvi Kristjánsson hefur verið ráðinn í starf hagfræðings á skrifstofu Alþýðusambandsins. Arnaldur Sölvi er með doktorsgráðu í hagfræði frá Háskólanum í Osló ásamt grunn- og framhaldsnám í hagfræði frá Háskóla Íslands og Toulouse School of Economics.

Arnaldur Sölvi hefur undanfarin ár starfað á efnahagsskrifstofu norska fjármálaráðuneytisins. Hann hefur einnig unnið sem sérfræðingur hjá Þjóðmálastofnun við Háskóla Íslands.

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um páska

    ASÍ styrkir Samhjálp um 400 þúsund krónur nú í aðdraganda…

    Arnaldur Grétarsson

    15. apr 2025

    Kaffistofa Samhjálpar og merki Samhjálpar
  • Opið fyrir umsóknir í Minningarsjóð Eðvarðs Sigurðssonar 2025

    Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til…

    Arnaldur Grétarsson

    8. apr 2025

    Eðvarð Sigurðsson
  • Engar tryggingar í frumvarpi um verð á raforku til almennings

    Stjórnvöld taki ekki tillit til sérstöðu raforkumála á Íslandi Alþýðusamband…

    Ritstjórn

    26. mar 2025