Arnaldur Sölvi nýr hagfræðingur á skrifstofu ASÍ

Höfundur

Ritstjórn

Arnaldur Sölvi Kristjánsson hefur verið ráðinn í starf hagfræðings á skrifstofu Alþýðusambandsins. Arnaldur Sölvi er með doktorsgráðu í hagfræði frá Háskólanum í Osló ásamt grunn- og framhaldsnám í hagfræði frá Háskóla Íslands og Toulouse School of Economics.

Arnaldur Sölvi hefur undanfarin ár starfað á efnahagsskrifstofu norska fjármálaráðuneytisins. Hann hefur einnig unnið sem sérfræðingur hjá Þjóðmálastofnun við Háskóla Íslands.

Tengdar fréttir

  • Vel heppnað þing ASÍ-UNG

    ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…

    Ritstjórn

    20. okt 2025

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Arnaldur Grétarsson

    17. okt 2025

  • ASÍ gagnrýnir niðurskurð og óttast aukna verðbólgu

    Alþýðusamband Íslands gerir athugasemdir við áform ríkisstjórnarinnar um niðurskurð eins…

    Ritstjórn

    17. okt 2025