Guðmundur Helgi Þórarinsson var kjörinn formaður VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna árið 2018. Hér segir hann m.a. frá stuttum pólitískum ferli sínum á Norðfirði, þeirri andlegu þrekraun sem langt úthald í smugunni var sjómönnum og helstu áskorunum verkalýðshreyfingarinnar í dag. Guðmundur Helgi er formaður mánaðarins í Hlaðvarpi ASÍ.

Hlaðvarp ASÍ – Guðmundur Helgi er formaður mánaðarins
Tengdar fréttir
Vel heppnað þing ASÍ-UNG
ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…
Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út
Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…
ASÍ gagnrýnir niðurskurð og óttast aukna verðbólgu
Alþýðusamband Íslands gerir athugasemdir við áform ríkisstjórnarinnar um niðurskurð eins…