Hlaðvarp ASÍ – Jóhann Rúnar er formaður mánaðarins

Höfundur

Ritstjórn

Jóhann Rúnar Sigurðsson varð formaður Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri árið 2012 og hefur því leitt félagið undanfarin 9 ár. Hann var á sínum tíma besti körfuboltamaður Akureyrar, hann á það til að veiða tvo fiska í einu á stöng og sem barn sá hann annað og meira en við hin. Jóhann Rúnar er formaður febrúarmánaðar í hlaðvarpi ASÍ.

Smelltu hér til að hlusta (30:17)

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um jólin 2025

    Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, afhenti Samhjálp styrk upp á…

    Ritstjórn

    12. des 2025

  • Útgáfufundur Kjaratölfræðinefndar 27. nóv

    Nýjasta skýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara fimmtudaginn 27. nóvember…

    Ritstjórn

    27. nóv 2025

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025