Ítrekað vakna spurningar um réttindi launafólks þegar gefnar eru út veðurviðvaranir. Rétt er að vekja athygli á því að um það er fjallað á vinnuréttarvef ASÍ. Þar er niðurstaðan sú að launagreiðslur falla almennt ekki niður vega veðurs.

Þegar veður hamlar vinnu
Tengdar fréttir
Ný rannsókn sýnir mikla óánægju meðal foreldra með svokallað Kópavogsmódel
Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins kynnti í dag niðurstöður nýrrar viðtalsrannsóknar…
Samband íslenskra samvinnufélaga blæs til málþings
Þann 3. september næstkomandi kl. 16 verður málþing í Kaldalóni…
Alþýðusamband Íslands og Lúðrasveit verkalýðsins hafa endurnýjað samstarf sitt
Samstarf þessara tveggja aðila á sér djúpar rætur í íslenskri…