Komin er út skýrsla Félags- og barnamálaráðherra til Alþingis um 107. og 108. þing Alþjóðavinnumálastofnuarinnar (ILO) í Genf 2018–2019. Jafnframt er þar gerð ítarleg grein fyrir starfsemi þríhliðanefndar ILO hér á landi þar sem m.a. er fjallað um fullgidlingu samþykkta. Einnig er gerð grein fyrir norrænni ILO ráðstefnu í Reykjavík um framtíð vinnunnar. Á undanförnum árum má greina marktæka breytingu á afstöðu Íslands til fullgildingar á samþykktum stofnunarinnar en gildi þeirra til varnar grundvallarréttindum launafólks fer vaxandi samhliða aukinni alþjóðavæðingu. Skýrsluna má finna hér.

Alþjóðavinnumálaþingin 2018 og 2019
Tengdar fréttir
Ný rannsókn sýnir mikla óánægju meðal foreldra með svokallað Kópavogsmódel
Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins kynnti í dag niðurstöður nýrrar viðtalsrannsóknar…
Samband íslenskra samvinnufélaga blæs til málþings
Þann 3. september næstkomandi kl. 16 verður málþing í Kaldalóni…
Alþýðusamband Íslands og Lúðrasveit verkalýðsins hafa endurnýjað samstarf sitt
Samstarf þessara tveggja aðila á sér djúpar rætur í íslenskri…