Drífa Snædal, forseti ASÍ, og Magnús Norðdahl, lögfræðingur ASÍ og stjórnarmaður í Alþjóðavinnumálastofnuninni, segja frá nýafstöðnu afmælisþingi stofnunarinnar og merkilegri samþykkt sem náðist um bann við ofbeldi og áreitni í heimi vinnunnar.

Hlaðvarp ASÍ – Fólk grét og dansaði af gleði
Tengdar fréttir
ASÍ styrkir Samhjálp um jólin 2025
Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, afhenti Samhjálp styrk upp á…
Útgáfufundur Kjaratölfræðinefndar 27. nóv
Nýjasta skýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara fimmtudaginn 27. nóvember…
Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki
Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…




