Alþjóðasamband verkalýðsfélaga hvetur til aðgerða og vitundarvakningar í loftslagsmálum miðvikudaginn 26. júní og skorar á þig og þinn vinnustað að taka þátt með því að skapa umræður um umhverfismál. Hér segir Gundega Jaunlinina, varaformaður ASÍ-UNG, frá átakinu í 5 mínútna hlaðvarpsspjalli.

Heimsátak gegn hamfarahlýnun 26. júní
Tengdar fréttir
ASÍ styrkir Samhjálp um jólin 2025
Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, afhenti Samhjálp styrk upp á…
Útgáfufundur Kjaratölfræðinefndar 27. nóv
Nýjasta skýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara fimmtudaginn 27. nóvember…
Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki
Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…




