Aleksandra er nýr starfsmaður ASÍ

Höfundur

Ritstjórn

Aleksandra Leonardsdóttir hefur verið ráðin sem pólskumælandi sérfræðingur á skrifstofu ASÍ. Hún er með MSc gráðu í Umhverfisvernd frá John Paul II Háskóla í Lublin í Póllandi og með diploma í Evróprskri stjórnsýslufræði frá sama Háskóla.

Aleksandra er með umtalsverða reynslu af íslenskum vinnumarkaði. Hún starfaði síðast á velferðarsviði Reykjarvíkurborgar sem þjónustufulltrúi en hún hefur einnig unnið við túlkaþjónustu, í Álfhólsskóla og á Hagstofu Íslands.

Auk pólsku og íslensku talar Aleksandra ensku og rússnesku. Hún hefur búið á Íslandi síðan í maí 2008.

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um páska

    ASÍ styrkir Samhjálp um 400 þúsund krónur nú í aðdraganda…

    Arnaldur Grétarsson

    15. apr 2025

    Kaffistofa Samhjálpar og merki Samhjálpar
  • Opið fyrir umsóknir í Minningarsjóð Eðvarðs Sigurðssonar 2025

    Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til…

    Arnaldur Grétarsson

    8. apr 2025

    Eðvarð Sigurðsson
  • Engar tryggingar í frumvarpi um verð á raforku til almennings

    Stjórnvöld taki ekki tillit til sérstöðu raforkumála á Íslandi Alþýðusamband…

    Ritstjórn

    26. mar 2025