Aleksandra er nýr starfsmaður ASÍ

Höfundur

Ritstjórn

Aleksandra Leonardsdóttir hefur verið ráðin sem pólskumælandi sérfræðingur á skrifstofu ASÍ. Hún er með MSc gráðu í Umhverfisvernd frá John Paul II Háskóla í Lublin í Póllandi og með diploma í Evróprskri stjórnsýslufræði frá sama Háskóla.

Aleksandra er með umtalsverða reynslu af íslenskum vinnumarkaði. Hún starfaði síðast á velferðarsviði Reykjarvíkurborgar sem þjónustufulltrúi en hún hefur einnig unnið við túlkaþjónustu, í Álfhólsskóla og á Hagstofu Íslands.

Auk pólsku og íslensku talar Aleksandra ensku og rússnesku. Hún hefur búið á Íslandi síðan í maí 2008.

Tengdar fréttir

  • ASÍ styrkir Samhjálp um jólin 2025

    Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, afhenti Samhjálp styrk upp á…

    Ritstjórn

    12. des 2025

  • Útgáfufundur Kjaratölfræðinefndar 27. nóv

    Nýjasta skýrsla Kjaratölfræðinefndar verður kynnt í húsakynnum ríkissáttasemjara fimmtudaginn 27. nóvember…

    Ritstjórn

    27. nóv 2025

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025