Aleksandra er nýr starfsmaður ASÍ

Höfundur

Ritstjórn

Aleksandra Leonardsdóttir hefur verið ráðin sem pólskumælandi sérfræðingur á skrifstofu ASÍ. Hún er með MSc gráðu í Umhverfisvernd frá John Paul II Háskóla í Lublin í Póllandi og með diploma í Evróprskri stjórnsýslufræði frá sama Háskóla.

Aleksandra er með umtalsverða reynslu af íslenskum vinnumarkaði. Hún starfaði síðast á velferðarsviði Reykjarvíkurborgar sem þjónustufulltrúi en hún hefur einnig unnið við túlkaþjónustu, í Álfhólsskóla og á Hagstofu Íslands.

Auk pólsku og íslensku talar Aleksandra ensku og rússnesku. Hún hefur búið á Íslandi síðan í maí 2008.

Tengdar fréttir

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025

  • Vel heppnað þing ASÍ-UNG

    ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…

    Ritstjórn

    20. okt 2025

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Arnaldur Grétarsson

    17. okt 2025