Miðstjórn ASÍ hefur ákveðið að kallað verði til formannafundar ASÍ þann 15. júní til að ræða mál sem hafa verið mikið í umræðunni innan hreyfingarinnar á síðustu mánuðum. Fundurinn fer fram Hilton hóteli í Reykjavík og hefst kl. 11.
10:30 Skráning
11:00 Dagskrá
1. Ávarp forseta ASÍ
2. Yfirlýsing um stuðning stjórnvalda við lífskjarasamninginn – staða mála
3. Gul stéttarfélög og staða verkalýðshreyfingarinnar
4. Starfsemi skrifstofu ASÍ – skipurit og breytingar
5. Önnur mál
12:30 Hádegisverður
13:00 Dagskrá framhaldið
16:00 Áætluð fundarlok