Komin er út skýrsla Félags- og barnamálaráðherra til Alþingis um 107. og 108. þing Alþjóðavinnumálastofnuarinnar (ILO) í Genf 2018–2019. Jafnframt er þar gerð ítarleg grein fyrir starfsemi þríhliðanefndar ILO hér á landi þar sem m.a. er fjallað um fullgidlingu samþykkta. Einnig er gerð grein fyrir norrænni ILO ráðstefnu í Reykjavík um framtíð vinnunnar. Á undanförnum árum má greina marktæka breytingu á afstöðu Íslands til fullgildingar á samþykktum stofnunarinnar en gildi þeirra til varnar grundvallarréttindum launafólks fer vaxandi samhliða aukinni alþjóðavæðingu. Skýrsluna má finna hér.

Alþjóðavinnumálaþingin 2018 og 2019
Tengdar fréttir
Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki
Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…
Vel heppnað þing ASÍ-UNG
ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…
Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út
Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…




