Komin er út skýrsla Félags- og barnamálaráðherra til Alþingis um 107. og 108. þing Alþjóðavinnumálastofnuarinnar (ILO) í Genf 2018–2019. Jafnframt er þar gerð ítarleg grein fyrir starfsemi þríhliðanefndar ILO hér á landi þar sem m.a. er fjallað um fullgidlingu samþykkta. Einnig er gerð grein fyrir norrænni ILO ráðstefnu í Reykjavík um framtíð vinnunnar. Á undanförnum árum má greina marktæka breytingu á afstöðu Íslands til fullgildingar á samþykktum stofnunarinnar en gildi þeirra til varnar grundvallarréttindum launafólks fer vaxandi samhliða aukinni alþjóðavæðingu. Skýrsluna má finna hér.

Alþjóðavinnumálaþingin 2018 og 2019
Tengdar fréttir
Heimilt að takmarka starfsemi erlendra rútufyrirtækja
Evrópudómstóllinn kvað þann 16. október 2025 upp dóm í máli C-482/23 þar…
Rótgróinn ójöfnuður hamlar félagslegu réttlæti
13. 01.26 Þrátt fyrir miklar framfarir í menntun, verulegan árangur…
ASÍ styrkir Samhjálp um jólin 2025
Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, afhenti Samhjálp styrk upp á…




