Alþjóðlegur baráttudagur gegn nútíma þrælahaldi

Höfundur

Ritstjórn

Alþjóðavinnumálastofnunin (ILO) hefur tileinkað 2. desember baráttunni gegn nútímaþrælahaldi en talið er að 25 milljónir manna víða um heim falli nú undir þá skilgreiningu að vera nútíma þrælar. Ástandið var slæmt fyrir Covid faraldurinn og hefur síður en svo lagast eftir að hann skall á.

Meðfylgjandi myndband sem er úr kvikmyndinni El Patron lýsir vel hvernig þetta getur gerst – eitt leiðir af öðru.

Tengdar fréttir

  • Eftirlitsfulltrúar í námsferð til Helsinki

    Starfsdagar eftirlitsfulltrúa Alþýðusambands Íslands og stéttarfélaganna fóru fram í Helsinki…

    Kristjana Fenger

    7. nóv 2025

  • Vel heppnað þing ASÍ-UNG

    ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var…

    Ritstjórn

    20. okt 2025

  • Skýrsla forseta ASÍ 2025 komin út

    Skýrsla forseta fyrir árið 2025 er að venju efnismikil og…

    Ritstjórn

    17. okt 2025