Alþjóðlegur baráttudagur gegn nútíma þrælahaldi

Höfundur

Ritstjórn

Alþjóðavinnumálastofnunin (ILO) hefur tileinkað 2. desember baráttunni gegn nútímaþrælahaldi en talið er að 25 milljónir manna víða um heim falli nú undir þá skilgreiningu að vera nútíma þrælar. Ástandið var slæmt fyrir Covid faraldurinn og hefur síður en svo lagast eftir að hann skall á.

Meðfylgjandi myndband sem er úr kvikmyndinni El Patron lýsir vel hvernig þetta getur gerst – eitt leiðir af öðru.

Tengdar fréttir

  • Ný rannsókn sýnir mikla óánægju meðal foreldra með svokallað Kópavogsmódel

    Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins kynnti í dag niðurstöður nýrrar viðtalsrannsóknar…

    Ritstjórn

    2. okt 2025

  • Samband íslenskra samvinnufélaga blæs til málþings

    Þann 3. september næstkomandi kl. 16 verður málþing í Kaldalóni…

    Ritstjórn

    2. sep 2025

  • Alþýðusamband Íslands og Lúðrasveit verkalýðsins hafa endurnýjað samstarf sitt

    Samstarf þessara tveggja aðila á sér djúpar rætur í íslenskri…

    Ritstjórn

    3. jún 2025