Alþjóðlegur baráttudagur kvenna – hádegisverðarfundur 5. mars

Höfundur

Ritstjórn

Baráttan heldur áfram – kjara jafnrétti og ný jafnréttislög

Hádegisverðarfundur á Grand Hótel Reykjavík í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna
5. mars 2020 Klukkan 12:00–13:00

Kerfislæg mismunun kynjanna – geta jafnréttislög rétt við kynbundið gildismat samfélagsins?
Brynhildur G. Flóvenz, dósent við HÍ

Skylda til launajafnréttis
Dagný Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB

Kyn, völd og verkó
Drífa Snædal, forseti ASÍ

Salurinn Hvammur Súpa 2.800 kr. Fundarstjóri: Þórunn Sveinbjarnardóttir

Að fundinum standa ASÍ, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð.

Tengdar fréttir

  • Ný rannsókn sýnir mikla óánægju meðal foreldra með svokallað Kópavogsmódel

    Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins kynnti í dag niðurstöður nýrrar viðtalsrannsóknar…

    Ritstjórn

    2. okt 2025

  • Samband íslenskra samvinnufélaga blæs til málþings

    Þann 3. september næstkomandi kl. 16 verður málþing í Kaldalóni…

    Ritstjórn

    2. sep 2025

  • Alþýðusamband Íslands og Lúðrasveit verkalýðsins hafa endurnýjað samstarf sitt

    Samstarf þessara tveggja aðila á sér djúpar rætur í íslenskri…

    Ritstjórn

    3. jún 2025